Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

veðmálastjóri

Description

Code

1431.2.2

Description

Veðmálastjórar skipuleggja og samræma starfsemi veðmálaþjónustu. Þeir hafa umsjón með daglegri starfsemi og greiða fyrir samskiptum milli starfsfólks og viðskiptavina. Þeir sinna gjaldkerastörfum, þjálfa starfsfólk og stefna að því að auka arðsemi í rekstri þeirra. Þeir taka ábyrgð á allri veðmálastarfsemi og tryggja að farið sé að viðeigandi reglum og reglugerðum um veðmál.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: