Hierarchy view
This concept is obsolete
mannréttindafulltrúi
Yfirlit yfir hugtak
Kóði
2619.6
Description
Mannréttindafulltrúar rannsaka og meðhöndla mannréttindabrot, ásamt því að þróa áætlanir til að draga úr brotum og til að tryggja að farið sé að lögum um mannréttindi. Þeir rannsaka kærur með því að skoða upplýsingar og taka viðtöl við fórnarlömb og gerendur, og eiga í samskiptum við stofnanir sem eru viðriðin starfsemi er varðar mannréttindi.
Reglugerðir
Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:
Skills & Competences
Nauðsynleg færni og hæfni
Nauðsynleg þekking
Æskileg færni og hæfni
Æskileg þekking
Skills & Competences
Concept status
Staða
released