Hierarchy view
This concept is obsolete
slökkviliðsmaður
Concept overview
Code
5411.1
Description
Slökkviliðsmenn bera ábyrgð á neyðarviðbrögðum ef eldur brýst út eða annað hættuástand skapast. Þeir hafa umsjón með brottflutningi af hættusvæðinu og tryggja að fórnarlömbum sé bjargað og þeim sé sinnt af viðeigandi fagfólki. Þegar búið er að tryggja að ekkert fólk sé í húsnæðinu slökkva þeir eldinn í samræmi við reglugerðir um öryggi og heilbrigði. Þeir setja einnig reglur um hreinsun svæðisins og meta tjónið.
Reglugerðir
Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:
Narrower occupations
Skills & Competences
Nauðsynleg færni og hæfni
Nauðsynleg þekking
Æskileg færni og hæfni
Skills & Competences
Concept status
Status
released