Hierarchy view
This concept is obsolete
tökustaðastjóri
Concept overview
Code
3435.11
Description
Stjórnendur tökustaða eru ábyrgir fyrir því að finna tökustaði utan myndvers og þeir þurfa að tryggja að öll nauðsynleg aðföng séu til staðar. Þeir semja um notkun tökustaðar og stjórna og viðhalda honum á meðan á tökum stendur. Stjórnendur tökustaða stjórna öryggi tökuliðs á staðnum.
Reglugerðir
Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:
Skills & Competences
Nauðsynleg færni og hæfni
Æskileg færni og hæfni
Æskileg þekking
Skills & Competences
Concept status
Status
released