Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

bifvélaverkfræðingur

Description

Code

2144.1.3

Description

Bifvélaverkfræðingar hanna og hafa eftirlit með framleiðsluferli og rekstri vélknúinna ökutækja, s.s. bifhjóla, bifreiða, hópbifreiða og verkfræðikerfa þeirra. Þeir hanna ný ökutæki eða vélræna hluta þeirra, hafa umsjón með breytingum og leysa úr tæknilegum vandamálum. Þeir ganga úr skugga um að hönnun sé í samræmi við kostnaðarforskriftir og aðrar takmarkanir. Þeir stunda einnig rannsóknir á sviði umhverfis-, orku- og öryggisþátta.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences