Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

framleiðslustjóri umbúða

Description

Code

2141.9

Description

Framleiðslustjórar umbúða skilgreina og greina pökkunareiningar til að koma í veg fyrir skemmdir eða tap á gæðum pakkaðra vara. Þeir hanna einnig umbúðir í samræmi við skilgreiningar afurðarinnar og bjóða upp á lausnir til að leysa úr vanda vegna pökkunar.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: