Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

fasteignasali

Description

Code

3334.3

Description

Fasteignasalar annast sölu eða leigu íbúðarhúsnæðis, atvinnueigna eða lands fyrir hönd viðskiptavina sinna. Þeir rannsaka ástand fasteignar og meta virði hennar í því skyni að bjóða viðskiptavinum sínum ákjósanlegt verð. Þeir semja, búa til sölusamning eða leigusamning og vinna með þriðja aðila til þess að ná settum markmiðum í viðskiptum. Þeir taka að sér rannsóknir til að ákvarða lögmæti sölu eignar áður en hún er seld og tryggja að viðskiptin séu ekki háð neinum ágreiningi eða takmörkunum.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences