Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

gervilima- og stoðtækjafræðingur

Description

Code

3214.3

Description

Gervilima- og stoðtækjafræðingar hanna og sérsmíða gervilimi og stoðtæki fyrir einstaklinga sem vantar útlimi á vegna slyss, sjúkdóms eða meðfædds ástands eða fyrir einstaklinga sem búa við fötlun, skort eða veikleika vegna áverka, sjúklegs ástands eða meðfæddrar vansköpunar. Þeir blanda umönnun sjúklinga saman við hönnun og samsetningu búnaðarins til að mæta þörfum sjúklinga sinna.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Narrower occupations

Skills & Competences