Skip to main content

Show filters

Hide filters

deildarstjóri hjá tryggingafélagi

Description

Code

1346.5

Description

Deildarstjórar tryggingakrafna leiða teymi tjónafulltrúa til að ganga úr skugga um að þeir afgreiði á tilhlýðilegan og skilvirkan hátt vátryggingarkröfur. Þeir annast flóknari kvartanir viðskiptavin og aðstoða við tryggingasvikamál. Deildarstjórar tryggingakrafna starfa með tryggingamiðlurum, umboðsaðilum, tjónafulltrúa og viðskiptamenn.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: