Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

stjórnandi fræsara

Description

Code

7223.17

Description

Stjórnendur fræsara annast uppsetningu og starfrækja margspindla fræsara til að hola eða skera hart efni á borð við við, trefjablöndur, ál, stál, plast og annað svo sem froðu. Þeir geta einnig lesið verkteikningar til að ákvarða skurðafstöðu og stærð.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: