Hierarchy view
bjórþjónn
Description
Code
5131.2.2.1
Description
Bjórþjónar skilja og ráðleggja með tegundir, bruggun og bestu pörun bjórs við mat á veitingastöðum, brugghúsum og verslunum. Þeir þekkja innihald þeirra, sögu bjórs, glös og kranakerfi þeirra. Þeir undirbúa bjórsmökkun, ráðleggja fyrirtækjum og viðskiptavinum, leggja mat á bjórvörur og skrifa um þetta efni.
Önnur merking
bjórþjón bjórþjóni bjórþjóns
vínþjónn sérhæfður í bjór
Reglugerðir
Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:
Skills & Competences
Nauðsynleg færni og hæfni
Nauðsynleg þekking
Æskileg færni og hæfni
Æskileg þekking
Skills & Competences
URI svið
Status
released