Skip to main content
There is a temporary issue on this page. Please, try later. We apologise for this inconvenience.

Show filters

Hide filters

Filters

Hierarchy view

stefnumótunarfulltrúi í landbúnaði

Description

Code

2422.12.1

Description

Stefnumótunarfulltrúar í landbúnaði greina og staðfesta málefni er varða landbúnaðarstefnu og þróa áætlanir til úrbóta og nýrrar stefnumótunar. Þeir skrifa skýrslur og kynningar til þess að veita upplýsingar svo hægt sé að eiga samskipti og fá stuðning fyrir stefnurnar frá opinberum starfsmönnum og almenningi. Þeir hafa einnig samskipti við fagmenn í landbúnaði, í þeim tilgangi að rannsaka og afla upplýsinga, og framkvæma skyldur sínar í stjórnsýslustörfum.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: