Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

sérfræðingur í landupplýsingakerfum

Description

Code

2165.3

Description

Sérfræðingar í landupplýsingakerfum nota sérhæfð tölvukerfi, beita verkfræðiúrræðum og vinna á jarðfræðigrundvelli til að vinna ítarleg stafræn kort og landlíkön af uppistöðulóni úr land-, landrænum og staðupplýsingum. Þeir breyta tæknilegum upplýsingum, til að mynda um þéttni og eiginleika jarðvegs, í stafræna framsetningu til nota fyrir verkfræðinga, stjórnvöld og hagaðila.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: