Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

stuðningsfulltrúi

Description

Code

3412.4.4

Description

Stuðningsfulltrúar veita einstaklingum á öllum aldri með andlega eða líkamlega skerðingu persónulega aðstoð. Þeir vinna með öðru heilbrigðisfagfólki til að hámarka líkamlega og andlega velferð skjólstæðinga. Meðal starfa þeirra er að baða, lyfta, færa, klæða eða gefa fötluðu fólki að borða.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences