Skip to main content

Show filters

Hide filters

samræmingaramaður efnahagsþróunar

Description

Code

2631.2.3

Description

Samræmingarmenn efnahagsþróunar útlista og innleiða stefnur fyrir bætingu hagvöxts og stöðugleika innan samfélags, ríkisstjórna eða stofnana. Þeir rannsaka efnahagslegar stefnur og samræma samstarf á milli stofnana sem vinna við efnahagsþróun. Þeir greina mögulega efnahagslega áhættu og árekstra og þróa áætlanir til þess að leysa úr þeim. Samræmingarmenn efnahagsþróunar veita ráðgjöf að því er varðar efnahagslega sjálfbærni stofnana og hagvaxtar.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: