Hierarchy view
starfsmaður á veitingastað
Description
Code
5131.1
Description
Gestgjafar í þjónustufyrirtækjum bjóða viðskiptavini velkomna og annast fyrstu móttöku viðskiptavina.
Önnur merking
gestgjafa á veitingastað
móttökustjóri á veitingastað
móttökustjórnandi
Reglugerðir
Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:
Skills & Competences
Nauðsynleg færni og hæfni
afgreiða bókanir
aðstoða VIP-gesti
aðstoða gesti við brottför
aðstoðar viðskiptavini
kanna hreinlæti í borðsal
kynna matseðla
láta viðskiptavini setjast í samræmi við biðlistann
meðhöndla kvartanir viðskiptavina
skipuleggja borð
taka á móti gestum á veitingastað
uppfylla lagakröfur um heilbrigði öryggi hreinlæti og annað því tengt í tengslum við mat
verða við kröfum um sérstaka sætaskipan
viðheldur þjónustu við viðskiptavini
Skills & Competences
URI svið
Status
released