Skip to main content

Show filters

Hide filters

kaffibrennslumeistari

Description

Code

7515.5

Description

Kaffibrennslumeistarar hanna nýjar kaffivörur og tryggja gæði blandanna og uppskrifta á praktískan hátt. Þeir skrifa blöndunaruppskriftir til að leiðbeina starfsfólki sem undirbýr kaffiblöndur til sölu.

Önnur merking

kaffibrennari

meistari kaffibrennslu

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: