Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

landbúnaðarhönnunarverkfræðingur

Description

Code

2144.1.2.1

Description

Hönnunarverkfræðingar í landbúnaði beita þekkingu sinni í verkfræði og lífvísindum til að leysa ýmis vandamál í tengslum við landbúnað, s.s. að því er varðar verndun jarðvegs og vatns og vinnslu landbúnaðarafurða. Þeir hanna landbúnaðarmannvirki, vélar, búnað og ferli.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: