Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

hannar rafrænt nám

Description

Code

2359.6

Description

Fjarnámshönnuðir ákvarða markmið og leiðir til að nýta tækniaðferðir til fjarnáms innan stofnunar og koma upp innviðum sem styðja þessi markmið og leiðir. Þeir fara yfir það námskeiðaval sem fyrir er og ganga úr skugga um að afhendingargetan gegnum netið sé fullnægjandi og gefa jafnframt ráðleggingar um breytingar á námskrá til að aðlaga námið að netlægri afhendingu.

Önnur merking

hönnuði rafræns náms

hönnuðar rafræns náms

hönnuð rafræns náms

hönnuður á sviði rafræns námsefnis

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: