Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

verkfræðingur á sviði óhefðbundins eldsneytis

Description

Code

2149.9.1

Description

Verkfræðingar á sviði óhefðbundins eldsneytis hanna og þróa kerfi, íhluta, hreyfla og búnað sem nýta endurnýjanlega orku og óhefðbundið eldsneyti, í stað notkunar á hefðbundnu jarðefnaeldsneyti sem aðal orkugjafa til knúnings og orkuframleiðslu. Þeir leitast við að hámarka orkuframleiðslu úr endurnýjanlegum orkugjöfum og draga úr framleiðslukostnaði og álagi á umhverfið. Óhefðbundið eldsneyti sem notað er í þessu sambandi er einkum fljótandi jarðgas (LNG), fljótandi jarðolíugas (LPG), lífdísilolía, lífalkóhól og rafmagn (þ.e. rafhlöður og efnarafalar), vetni og eldsneyti úr lífmassa.

Önnur merking

vetnisverkfræðingur

eldsneytisfrumuverkfræðingur

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences