Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

örverufræðingur

Description

Code

2131.4.10

Description

Örverufræðingar kanna og rannsaka lífsform, eiginleika og ferli örvera. Þeir kanna örverur, til að mynda bakteríur, frumdýr, sveppi, o.s.frv., til að greina og vinna gegn áhrifunum sem þessar örverur gætu haft í dýrum, umhverfinu, matvælaiðnaði eða heilbrigðisgeiranum.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences