Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

birgðastjóri

Description

Code

1324.8

Description

Birgðastjórar skipuleggja, stjórna og samræma alla starfsemi sem tengist uppruna og öflun birgða sem þörf er á til að sinna framleiðslu frá kaupum á hráefnum til dreifingar fullunninna vara. Birgðirnar geta verið hráefni eða fullunnar vörur og þær geta verið til innri eða ytri nota. Auk þess, skipuleggja þeir og framkvæma öll verk sem þörf er á í framleiðsluverum og aðlaga starfsemina að breytingum á eftirspurnarstigi á vörum fyrirtækis.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences