Hierarchy view
This concept is obsolete
eftirlitsmaður með fiskeldi
Concept overview
Code
3142.1.2
Description
Fiskeldisstöðvarstjórar hafa umsjón með framleiðsluferlum í fiskeldisstarfsemi á stórum mælikvarða og rannsaka fiskeldisstöðvar til þess að viðhalda og bæta frammistöðu. Þeir viðhalda heilbrigði, velferð og öryggi vinnustaðarins, þróa stjórnunaráætlanir til að draga úr áhættu af völdum plágu, afætu og sjúkdóma og hafa eftirlit með losun bæði lífræns- og efnaúrgangs og viðhaldi búnaðar og véla.
Reglugerðir
Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:
Skills & Competences
Nauðsynleg færni og hæfni
Nauðsynleg þekking
Æskileg færni og hæfni
Æskileg þekking
Skills & Competences
Concept status
Status
released