Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

myndbanda- og kvikmyndaklippari

Description

Code

2654.5

Description

Myndbanda- og kvikmyndaklipparar bera ábyrgð á samsetningu og klippingu óunnins efnis rökrétt og fagurfræðilega annað hvort fyrir kvikmyndir, sjónvarpsþætti eða fyrir innlendan markað. Þeir endurskipuleggja sögusvið sem búið er að taka upp og ákveða hvaða tæknibrellur þörf er á. Myndbanda- og kvikmyndaklipparar vinna náið með hljóðklippurum og tónlistarklippurum.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences