Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

mannfræðingur

Description

Code

2632.1

Description

Mannfræðingar rannsaka alla þætti lífs er snerta mannfólk. Þeir kanna mismunandi siðmenningar sem uppi hafa verið á fyrri tímum og samsetningar þeirra. Þeir reyna að greina eðlisræna, samfélagslega, málvísindalega, pólitíska, efnahagslega, heimspekilega og menningarlega hluta mismunandi fólks. Markmið rannsókna þeirra er að skilja og lýsa fyrra mannkyni og leysa samfélagsleg vandamál. Þeir kanna mismunandi sjónarhorn, s.s. heimspekilega mannfræði.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences