Hierarchy view
farandsali
Description
Code
5243.1
Description
Dyrasölumenn selja vörur og þjónustu með því að ganga á milli húsa.
Reglugerðir
Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:
Skills & Competences
Nauðsynleg færni og hæfni
aðlagast mismunandi verðuraðstæðum
aðstoðar viðskiptavini
beitir hollustu- og öryggisstöðlum
framkvæmir virka sölu
greinir þarfir viðskiptavinar
innleiðir eftirfylgni viðskiptavina
leitar nýrra viðskiptavina
notar mismunandi samskiptarásir
nær sölumarkmiðum
semur um verð
skipuleggur söluheimsóknir til viðskiptavina
sýnir eiginleika vara
tryggir stefnu viðskiptavinar
tryggir ánægju viðskiptavinar
undirbýr kynningarefni
vinnur sjálfstætt við sölu
Nauðsynleg þekking
Æskileg færni og hæfni
Æskileg þekking
Skills & Competences
URI svið
Status
released