Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

starfsmaður í timburverksmiðju

Description

Code

7521.2

Description

Starfsmenn við viðarmeðhöndlun meðhöndla við til að gera hann veðrunarþolinn gagnvart þáttum eins og myglu, kulda, raka eða blettum. Meðhöndlun getur einnig átt þátt í lit viðarins. Starfsmenn við viðarmeðhöndlun geta notað efnavörur, hita, gas, úfjólublátt ljós eða sambland af þessum við meðhöndlun viðar.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: