Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

orkuverkfræðingur

Description

Code

2149.9

Description

Orkuverkfræðingar hanna nýjar, skilvirkar og hreinar leiðir til að framleiða, breyta og dreifa orku til að auka umhverfislega sjálfbærni og orkunýtni. Þeir ná orku úr náttúruauðlindum, svo sem olíu eða gasi, eða endurnýjanlegum og sjálfbærum uppsprettum, á borð við vind- eða sólarorku. 

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences