Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

starfsmaður við ryðvarnarásetningu

Description

Code

8122.10

Description

Starfsmenn við ryðvarnarásetningu nota viðeigandi búnað og vélar til að útbúa málmvinnsluhluta með hörðum, varanlegum frágangshjúp, samsettum af sérstökum efnaformúlum, sem kemur í veg fyrir eða seinkar að járni og stál stykki ryðgi og verndar gegn tæringu.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences