Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

jarðskjálftafræðingur

Description

Code

2114.1.10

Description

Jarðskjálftafræðingar rannsaka hreyfingar á flekum jarðskorpunnar sem veldur útbreiðslu skjálftabylgna og jarðskjálfta. Þeir rannsaka og fylgjast með ýmsum uppsprettum sem valda jarðskjálfta svo sem eldfjallavirkni, loftfyrirbæri sem og hegðun í úthöfum. Þeir leggja fram vísindalegar athugasemdir sínar til að koma í veg fyrir hættuástandi á byggingum og innviðum.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences