Skip to main content
European Skills, Competences, Qualifications and Occupations
There is a temporary issue on this page. Please, try later. We apologise for this inconvenience.

Show filters

Hide filters

Filters

This concept is obsolete

fjárfestingasérfræðingur

Concept overview

Code

2413.1.2

Description

Fjárfestingasérfræðingar taka að sér að gera rannsóknir til að geta lagt fram upplýstar tillögur til sjóðsstjóra. Þeir rannsaka alþjóðlegar fjárfestingar en það fer eftir eðli og sviði vinnuveitanda hvaða sviði þeir sérhæfa sig í, s.s. smásölu, innviðum, orku og banka- og fjármálaþjónustu. Þeir leggja áherslu á fjárhagslegar og efnahagslegar upplýsingar, svo sem þróanir á sviði stjórnmála og efnahagsmála sem geta haft áhrif á fjármálamarkaði, rekstrarárangur fyrirtækisins sem um ræðir, og nýta túlkun gagna frá mismunandi heimildum til að skilja hvernig þau hafa áhrif á ákvarðanatöku fjárfestingar.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences