Hierarchy view
vindverkfræðingur á landi
Description
Code
2149.9.6
Description
Verkfræðingar á sviði vindorkuvinnslu á landi sjá um hönnun, uppsetningu og viðhald á vindorkubúum og -búnaði. Þeir rannsaka og prófa staðsetningar til að finna þá sem gefur mest afköst, prófa búnað og einingar, svo sem vindhverflablöð, og þróa áætlanir sem miða að skilvirkari orkuframleiðslu og umhverfislegri sjálfbærni.
Önnur merking
sérfræðingur í vindorku tækni á landi
sérfræðingur í vindorkuverkfræði á landi
sérfræðingur í vindorku á landi
vindorkukerfisverkfræðingur á landi
vindorkuverkfræðingur á landi
Reglugerðir
Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:
Skills & Competences
Nauðsynleg færni og hæfni
Nauðsynleg þekking
Æskileg færni og hæfni
Skills & Competences
URI svið
Status
released