Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

sjálfvirkniverkfræðingur

Description

Code

2141.4.2.1

Description

Sjálfvirkniverkfræðingar rannsaka, hanna og þróa forrit og kerfi til að auka sjálfvirkni í framleiðsluferlinu. Þeir beita tækni og draga úr, eftir því sem við á, mannleg afskipti, til að ná fullri nýtingu þjarkatækni í iðnaði. Sjálfvirkniverkfræðingar hafa umsjón með ferli og tryggja að öll kerfi gangi snurðulaust og á öruggan hátt fyrir sig.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences