Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

stjórnandi leysiskurðarvélar

Description

Code

7223.4.3

Description

Stjórnendur leysiskurðarvéla annast uppsetningu, forritun og starfrækslu leysiskurðarvéla sem hannaðar eru til að skera eða brenna og bræða afgangsefni af málmstykkjum með því að beina aflmiklum tölvustýrðum hreyfileysigeisla með leysiljósakerfi. Þeir lesa teikningar og leiðbeiningar varðandi leysiskurðarvélar, annast reglubundið vélaviðhald og gera aðlaganir á fræsistjórntækjum á borð við afl leysigeislans og staðsetningu hans.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences