Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

stjórnandi steinmulningsvélar

Description

Code

8112.1

Description

Stjórnendur steinefnamulningsvélar reka og fylgjast með mulnings og öðrum vélum til að mylja efni og steinefni. Þeir færa steina að mulningsvélunum, fylla vélarnar með steinefnum, fylgjast með mulningunni og tryggja að lokavörurnar uppfylli kröfur.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: