Skip to main content

Show filters

Hide filters

sjónglerjafræðingur

Description

Code

2267.1

Description

Sjónglerjafræðingar skoða og prófa augun til að bera kennsl á afbrigði, sjónvandamál eða sjúkdóma. Þeir tilvísa og máta linsur eins og sjón- og snertilinsur og bjóða ráðgjöf vegna sjónvandamála. Þeir geta einnig vísað sjúklingum til læknis. Starfssvið þeirra og heiti eru breytileg eftir reglum í hverju ríki fyrir sig.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences