Skip to main content

Show filters

Hide filters

Hierarchy view

gæðaeftirlitsmaður málmvöru

Description

Code

7543.9.3

Description

Gæðaeftirlitsmenn málmvöru framkvæma fyrirbyggjandi og rekstrarlegt gæðaeftirlit á málmvörunum. Þeir skoða efnin á ýmsum stigum til að ganga úr skugga um að þau samræmist viðeigandi stöðlum, prófa vörurnar og senda þær aftur til viðgerðar ef nauðsyn krefur.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences