Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

tæknimaður öryggisviðvörunarkerfa

Description

Code

7422.5

Description

Tæknimenn öryggisviðvörunarkerfa annast uppsetningu og viðhald á viðvörunarkerfum til að verjast hættum á borð við eldsvoða og innbrot. Þeir setja upp skynjara og stýrikerfi og tengja þau við afl- og fjarskiptalínur ef þörf krefur. Tæknimenn öryggisviðvörunarkerfa útskýra notkun búnaðarins fyrir notendum.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: