Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

sérfræðingur í reikningsskilum

Description

Code

2411.1.1

Description

Sérfræðingar í bókhaldsgreiningu meta fjárhagsyfirlýsingar viðskiptavina, yfirleitt fyrirtækja sem innihalda rekstrarreikning, efnahagsreikning, yfirlit um sjóðstreymi og viðbótarskýringar til annarra reikningsskila. Þeir túlka og taka í notkun ný bókhaldskerfi og reikningsskil og kanna og ákvarða hvort þau kerfi, sem lögð eru til, séu í samræmi við bókhaldsreglur og uppfylli kröfur um upplýsingar fyrir notendur.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: