Hierarchy view
matsmaður afurða
Description
Code
7543.8
Description
Matsmenn afurða framkvæma fyrirbyggjandi og rekstrarlegt gæðaeftirlit á vörum og auðlindum. Þeir skoða, flokka og meta efnin á ýmsum stigum til að ganga úr skugga um að þau samræmist viðeigandi stöðlum og senda vöruna aftur til viðgerðar ef að úrbóta er þörf. Þeir vinna í fyrirtækjum og iðnaðaraðstöðu til að tryggja að framleiddar vörur uppfylli gæðastaðla.
Reglugerðir
Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:
Narrower occupations
Skills & Competences
Nauðsynleg færni og hæfni
Nauðsynleg þekking
Æskileg færni og hæfni
URI svið
Status
released