Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

samfélagsráðgjafi

Description

Code

2635.3.6

Description

Samfélagsráðgjafar aðstoða einstaklinga sem standa illa að vígi eða eru útilokaðir frá samfélagi í að breyta stöðu sinni og takast á við vandamál aðlögunar. Þeir vinna með samfélögum og leggja áherslu á tiltekna hópa. Samfélagsráðgjafar mynda náið samband við félagsráðgjafa, skóla, staðaryfirvöld og skilorðsfulltrúa og eru í forsvari fyrir einstaklinga hjá stjórnvöldum á staðbundnu stigi eða á landsvísu.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences