Skip to main content

Show filters

Hide filters

leigumiðlari

Description

Code

3334.4

Description

Leigumiðlarar setja upp leigusamning eða leiguverkefni er varðar íbúðarsamfélag og eignir sem eru ekki í sameiginlegri eigu, og hafa einnig umsjón með starfsfólki leigumiðlunar. Þeir kalla eftir, fylgjast með og stjórna inngreiðslum leigusamninga og leiguskjölum. Þeir hafa einnig umsjón með stjórnun leigu og undirbúa fjárhagsáætlun leigjanda á árlegum og mánaðarlegum grundvelli. Þeir eru virkir í að auglýsa lausar fasteignir til þess að fá nýja íbúa, sýna fasteignir til hugsanlegra leigjenda og eru til staðar til að ganga frá samningum á milli leigusala og leigjenda þegar um er að ræða fasteignir í einkaeigu.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences