Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

hugbúnaðararkitekt

Description

Code

2512.3

Description

Hugbúnaðararkitektar hanna tæknilega hönnun og notendavæn líkön hugbúnaðarkerfis, byggð á hagnýtum skilgreiningum. Þeir hanna einnig uppbyggingu kerfisins eða mismunandi líkana og eininga er tengjast þörfum fyrirtækisins eða viðskiptavinarins, tæknilegum stýrikerfum, tölvumáli eða þróunarumhverfi.

Scope note

Excludes people performing programming and coding activities.

Önnur merking

hugbúnaðararkitekti

hönnuður hugbúnaðar

hugbúnaðararkitekts

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences