Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

frumufræðingur

Description

Code

2131.8.2

Description

Rannsóknarfrumufræðingar rannsaka, undir smásjá, sýni mennskra fruma sem fengin eru frá mismunandi líkamshlutum s.s. æxlunarfærum kvenna, lungna- eða meltingarvegi, og aðstoða við að bera kennsli á frábrigði í frumum og sjúkdóma s.s. krabbamein eða sýkla, og eru undir eftirliti og fylgja fyrirmælum læknis. Afbrigðilegar frumur eru fluttar til meinafræðings til sjúkdómsgreiningar. Þeir geta einnig starfað undir eftirliti lífeindafræðings. Þeir meðhöndla ekki sjúklinga eða aðstoða við læknismeðferðir.
 

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences