Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

gagnagreinandi

Description

Code

2511.3

Description

Gagnagreinendur innleiða, rannsaka, hreinsa, breyta, staðfesta, sýna eða túlka gagnasöfnun með tilliti til viðskiptamarkmiða fyrirtækisins. Þeir tryggja að gagnalindir og gagnahirslur veiti samkvæm og áreiðanleg gögn. Gagnagreinendur nota mismunandi reikningsaðferðir og upplýsinga- og fjarskiptatæknitól eftir því sem aðstæður og núverandi gögn krefjast. Þeir gætu undirbúið skýrslur í formi myndskreytinga eins og myndrit, töflur og mælaborð.

Scope note

Excludes people performing managerial, engineering, and programming activities.

Önnur merking

gagnagreinanda

greinandi á sviði gagnavöruhúss

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: