Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

stjórnandi málmmótunarvélar

Description

Code

7223.23

Description

Stjórnendur málmmótunarvéla annast uppsetningu og starfrækja snúningsmálmmótunarvélar sem hannaðar eru til að breyta málmhlutum, járnblönduðum eða ekki, í það mót sem óskað er eftir. Fyrst er málmurinn hamraður í minna þvermál með þrýstiafli tveggja eða fleiri snittbakka og síðan markaður með snúningsmálmmótunarvél, ferli þar sem ekkert efni tapast.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: