Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

byggingatæknifræðingur

Description

Code

2142.1

Description

Mannvirkjaverkfræðingar hanna, skipuleggja og þróa tæknilegar og verkfræðilegar forskriftir fyrir innviði og byggingarframkvæmdir. Þeir beita tækniþekkingu í fjölbreyttum verkefnum allt frá smíði samgönguinnviða, húsbygginga og lúxusíbúða til uppbyggingar á stöðum úti í náttúrunni. Þeir hanna áætlanir sem miða að því að hámarka efnisnotkun og samþætta forskriftir og aðfanganotkun innan þeirra tímamarka sem um er að ræða.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences