Hierarchy view
starfsmaður við samsetningu húsgagna
Description
Code
8219.4
Description
Starfsmenn við samsetningu húsgagna setja saman öll húsgögn og aukahluti eins og húsgagnafætur og púða. Þeir geta einnig gengið frá fjöðrum eða sérstökum búnaði. Starfsmenn við samsetningu húsgagna fylgja leiðbeiningum eða teikningum til að setja saman húsgögnin og nota handverkfæri og rafmagnstæki.
Reglugerðir
Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:
Skills & Competences
Nauðsynleg færni og hæfni
Nauðsynleg þekking
Æskileg færni og hæfni
Æskileg þekking
URI svið
Status
released