Skip to main content

Show filters

Hide filters

fjarskiptastjóri

Description

Code

3522.1

Description

Fjarskiptastjórar viðhalda og hafa eftirlit með fjarskiptakerfum sem þjóna samskiptaleiðum á borð við síma, myndfundum, tölvu- og talhólfskerfa. Þeir taka einnig þátt í hönnun, framleiðslu, smíði, viðhaldi og viðgerðum á fjarskiptakerfum. Fjarskiptastjórar veita tækniaðstoð til rannsókna og þróunar á fjarskiptabúnaði.

Önnur merking

fjarskiptastjóra

fjarskiptastjórnandi

stjórnandi fjarskiptakerfa

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences