Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

viðskiptatengslastjóri

Description

Code

2412.4.1

Description

Viðskiptatengslastjórar varðveita og auka núverandi og væntanleg sambönd við viðskiptavini. Þeir nota fylgisölutækni til að ráðleggja og selja ýmsar banka- og fjármálaafurðir og þjónustu til viðskiptavina. Þeir stýra einnig heildartengslum við viðskiptavini og bera ábyrgð á því að hámarka árangur fyrirtækis og ánægju viðskiptamanna.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences